top of page

Lekamálið 06.05.2015

Vinsælustu fréttirnar

Í dag     Þessa vikuna     Frá upphafi

Lekamálið 06.05.2015

Makríldeilan 28.04.2015

Gengi íslensku krónunnar 15.02.2015

Gjaldeyrishöftin 04.05.2015

Lekamálið er íslenskt pólitískt hneykslismál sem kom upp 20. nóvember 2013 og varðar innanríkisráðuneytið undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.

Málið náði hápunkti þann 21. nóvember 2014 þegar Hanna Birna sagði af sér ráðherraembætti eftir að Gísli Freyr Valdórsson aðstoðarmaður hennar játaði að hafa lekið trúnaðarupplýsingum í formi minnisblaðs um nígeríska hælisleitandann Tony Omos úr ráðuneytinu í fjölmiðla (Wikipedia)

 

Gjaldeyrishöftin 04.05.2015

Gjaldeyrishöft eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum gjaldmiðlum innan, til og/eða frá tilteknu svæði.

Á Íslandi hafa verið gjaldeyrishöft allt frá bankahruninu 2008. Mjög skiptar skoðanir eru á nauðsyn þess að viðhalda gjaldeyrishöftum og hversu lengi það sé nauðsynlegt. Í þessu samhengi hefur verið talað um snjóhengjuna. (Wikipedia)

Allar fréttir

2015

Lekamálið 06.05.2015

Gjaldeyrishöftin 04.05.2015

Makríldeilan 28.04.2015

....

2014

2013

Fréttir

Deila Íslend­inga við Evr­ópu­sam­bandið og Norðmenn um veiðar á mak­ríl hef­ur nú staðið yfir síðan skömmu fyr­ir banka­hrunið hér á landi haustið 2008 þegar mak­ríll fór að ganga í mun meira mæli inn í ís­lensku efna­hagslög­sög­una en áður hafði verið. Fram að því var litið á mak­ríl­inn fyrst og fremst sem svo­kallaðan flæk­ing á Íslands­miðum og ís­lensk fiski­skip veiddu hann aðallega sem meðafla með öðrum fisk­teg­und­um og þá ekki síst síld og loðnu. (Hjörtur J. Guðmundsson, mbl.is)

Makríldeilan 28.04.2015

© 2015 af Sól 55

Allur réttur áskilinn
 

Hafðu samband:
s: 666-9123

stjornmal@stjornmal.is

Háskólinn í Reykjavík, 2 hæð, Sól 55

bottom of page