top of page
Hvernig virkar Alþingi?
Alþingiskosningar eru á fjögurra ára fresti. Þá eru 63 þingmenn kosnir sem velja síðan sín á milli forseta Alþingis en hann stjórnar þinginu. Alþingi tekur sumarfrí og jólafrí sem er fest í lögum.

Hvað gerir Alþingi?
Alþingi hefur mörg hlutverk. Þau mikilvægustu er að setja lög, sjá um eftirlit með ráðherrum, sér um fjárveitingu til ríkisins og skipar ríkisstjórn. Ákvarðanir Alþingis eru teknar á þingfundum og mega allir koma og horfa á fundina.

Alþingi
bottom of page